Færsluflokkur: Bloggar
20.1.2009 | 21:51
Já bætum svolítið við tapað fé
![]() |
deCODE semur við Landsbanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2009 | 16:01
Sama uppskriftin
Þegar maður á orðið þrjú börn með sömu konunni þar maður ekkert endilega að mynda yngsta barnið þegar það lítur út nákvæmlega eins og það elsta gerði. Setti þessar tvær saman í hvelli bara svo þið sjáið hvað ég meina. klikkið á myndina og skoðið hvað þær eru líkar. Hvor heitir nú Edda Sólveig og hvor er Ásta Lóa ég er ekki lengur alveg viss.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.1.2009 | 15:39
Nú skal selja réttum aðilum...
"Það þarf að fara að ræða um það hvernig staðið verði að sölu á ríkisfyrirtækjum til frambúðareigenda. Þetta sagði Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun." segir í frétt á visir.is
Ja hver þremillinn. Þórður Friðjónsson hlýtur að lifa í annari veröld en við hin. Það eru sem sagt einhverstaðar til peningar! Hver á þá? Á nú að fara að afhenda fyrirtækin á nýjan leik. Við höfum áður heyrt þetta með gegnsæið. Sorry það væri tilvalin byrjun hjá Þórði að gera sér grein fyrir því áður en hann gasprar að við treystum þessari ríkisstjórn bara EKKI. Eitt að því sem þarf að rannska hlýtur að vera vinnuaðferðir kauphallarinnar í þeirri rússibanaferð sem íslenskt efnahagslíf hendur lent í. Ef Þórði vantar fyrirtæki í Kauphöllina verður hann einfalfaldlega að koma með betri hugmynd en þessa. Reyndar mætti mín vegna leggja niður það fyrirbæri sem menn kalla KAUPHÖLL. Nú vantar okkur eitthvað allt annað en HALLIR. Þessi hugmynd er einhver sú heimskulegasta sem ég hey heyrt þessa vikuna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2008 | 11:25
Ætti að vera í felum í desember
Ég er að verða samfærður um að í desember á ég og mínir að vera eins lítið á ferðinni og kostur er. Því ef eitthvað áfall verður gerist það í desember. Konan mín virðist hafa tekið sjúkdóminn. Já fyrir þrem kvöldum leyfðum við dætrum okkar að gista hjá frænku sinni og skaust konan með tannbusa og náttföt til þeirra. Á leiðinni heim ákvað hún svo að stoppa á Select við Suðurfell, skammt frá heimilinu. Þar sem hún er að ganga afturfyrir bílinn kemur einhver idjót og ekur á hana og klemmir hana á milli hennar bíls og síns bíls. (hún slapp sem betur fer óbrotin en marðist illa og skokkbólgnaði annar fóturinn sérstaklega illa. Nú eru komin slík litadýrð á sérstaklega annan legginn að ég er viss um að geta leigt hann út sem litarspjald hjá einhverju málningarversluninni.
Konan er ógöngufær svo eitthvað bitnar tilstand jólanna meira á mer en vant er sem þýðir minni vinna og minni tekjur. Af þessum sökum komst ég ekki á Þorláksmessutónleika Bubba í Háskólabíói og varð að gera mér beina útsendingu Bylgjunnar að góðu. Já það er sem ég hef sagt að vera ekkert að þvælast um í desember. En nú er runnin upp 24. desember og ég ætla að halda jólaskapi þrátt fyrir smávægileg áföll. Dæturnar fengu Honynut Cerios í morgunmat í tilefni dagsins (EXTRA, EXTRA SYKUR) og auðveldlega teknir tveir diskar af slíku góðgæti í morgunmat. Þetta er bara fegurð.
Jól og ár. Kveðja Bárður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2008 | 01:07
Nafn á nýjasta fjölskyldumeðlimnum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.11.2008 | 08:44
Já gott og gott!! - Burt með spillingarliðið
![]() |
Ókeypis og óháð fjármálanámskeið fyrir ungt fólk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2008 | 08:31
Borgarráð hefur smitast af þögn ráðherrana - Burt með spillingarliðið
Já er það ekki magnað að Borgarráð skuli nú ekki svara neinu. Spurning hvort þetta sé ekki að verða lærð aðferð í stjórnsýslu landsins - Þetta lið ætti kannski að fara á námskeið og sitja undir auglýsingu frá Intrum - EKKI GERA EKKI NEITT.
Því það hefur einnig vakið furðu mína hvað Borgarráð og stjórn yfir höfuð hefur lítt haft sig í frammi í þeim ólgusjó sem gengið hefur yfir. Líkt og Borgarráð og stjórn sé ekki til. Engar hugmyndir, engar yfirlýsingar sem maður hefur tekið eftir með afgerandi hætti - bara ÞÖGN. Kannski þeir hafi skriðið oní holuna sína eins og auðmennirnir og bíði þar af sér storminn sem við hin fáum beint í fangið.
![]() |
Ekkert svar við styrkumsókn Bubba |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.11.2008 | 19:40
Svar til Ólínu - Burt með spillingarliðið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2008 | 21:10
Þá er Bubbi fallinn
![]() |
Bubbi Morthens flaug á hausinn" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.10.2008 | 13:48
Frábært framtak
![]() |
Bubbi vill sömu meðferð og Björk og Sigur Rós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)