Frábært framtak

Það væri óeðlilegt af Borginni að hafna þessari málaleitan Bubba og félaga. Finnst reyndar að félagsmálaráðherra og ráðuneytið það ætti að styrkja þessa tónleika líka. Við þurfum á svona hugmyndarfræði að halda, það er það þjappa okkur saman á þessum tíma erfiðleika. Hvað svo sem mönnum kann að þykja um Bubba Morthens. Málið kemur hans persónu bara lítið við í mínum huga nema að því leiti að hann er maður sem vekur athygli og viðbrögð og ekki bara fær hugmyndina heldur fylgir henni eftir. Skítkast eins og maður sér hér vegna þessarar fréttar á blogginu vekur aðeins hjá mér vorkunnsemi í garð þess sem hendir. Sá einstaklingur á í mínum huga verulega bágt og ætti að leita sér hjálpar hjá fagfólki. (slík aðstoð er styrkt af ríkinu). Ef Bubbi væri að þessu til að grenja vegna eigin hagsmuna værum við að fara að borga svona 10.000 kall á mann inn á tónleikana. Hvað er það þeim sem eru að tengja saman fjármál Bubba og samstöðutónleikana í Höllinni. HALLÓ þú sem steinum kastar - Líttu í spegil og vittu hvað þú sérð.....
mbl.is Bubbi vill sömu meðferð og Björk og Sigur Rós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband