Maðurinn er aldrei einn

BugÞetta voru góðar fréttir. Nú er maður ekki lengur einn við tölvuna. Heldur í "góðra vina hópi"
Og næst þegar ég sit við tölvuna og konan stingur höfðinu í gættina og spyr við hver ég sé að tala þarf ég ekki að líta út eins og ég ég þroskaheftur einstaklingur sem tali sí og æ við sjálfan mig. Nú get ég nefnilega svarað stoltur að bragði. Við "vini" mína á lyklaborðinu. Það er gott að hafa einhvern til að rabba við þegar maður er að blogga og lesa annarra pistla. Nú bíð ég þess að við hefjum sýklaþróun og finnum upp sýkla sem geta jafnvel verið með manni í þessu lagt til eitthvað sniðurg. Alltaf gaman í góðra vina hópi.

En nú er orðið fullfjörugt hér svo ég ætla að dema mér í bað áður en ég fer út að vinna.


mbl.is Fleiri sýklar á lyklaborði en klósettsetu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

kannski ekki besti félagsskapurinn en well betra en enginn ég set nú PC Clean á mína stundum vond er ég

Brynja skordal, 5.5.2008 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband