Gjaldeyrir til landsins?

Sú saga flýgur nú að Björgólfsfeðgar bjóði útfluttningsfyrirtækjunum að kaupa af þeim erlendann gjaldeyrir fyrir milljónir. Það sé m.a. ástæða þess að gjaldeyrir sem ætti að koma heim vegna fisksölu til útlanda skilar sér ekki heim. Þeir feðgar taki hann til sín og greiði mönnum hér heima í íslenskum peningum og þá líklega á hærra gengi. Þetta er náttúrlega besta leiðin til að skipta íslenskum krónum í erlenda mynt og koma þannig peningum til útlanda nú um stundir.

SKÖMM ef satt reynist

Það er ljóst að þessir menn hætta ALDREI fyrr en þeir verða stoppaðir af.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband