Þorpið hans Bubba

ibuarEkki veit ég hvaða mótall er í gangi vegna lagsins Þoprið. Menn hamra á að það sé nú bara bullandi uppsveifla, og Bubbi sé að tala hlutina niður.

Þegar Bubbi hætti að syngja um kjarnorkusprengjur , dóp og djöfulgang og fór að syngja um ástið og annað jákvæt var það enganvegin nógu gott og menn kröfðust þess jafnvel að hann drifi sig í dópið á ný. Þegar hann tekur svo upp gamla takta þá er það enganvegin nægilega gott og minnimáttarkend landsbyggðarinnar rís upp á afturlappirnar og mótmælir. En hver er staðan? Hagstofan staðfestir lag Bubba. Skrítið að allt skuli vera á blússandi uppsiglingu en fólkinu fækkar! Skrítið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband