Fćrsluflokkur: Tónlist
3.1.2013 | 21:02
Plötur ársins 2012
Ţá er komiđ ađ lokum ţess ađ fara yfir stigahćstu plötunnar frá ári til árs. Viđ erum komin ađ nýliđnu ári, ţađ er 2012. Platan í efsta sćtinu kom út í árslok 2011. En setur fleiri en eitt met á árinu. Auk ţess ađ sitja sína 18. vikur í 1. sćti lista yfir söluhćstu plöturnar og slá ţar međ ađra út hvađ ţađ varđar ţá hefur engin plata setiđ svo legni samfellt á topp 10 og My Head Is An Animal Ţví platan sat samfellt í 51 viku á topp 10. Ţađ er ađeins ţessi 52. vika árs sem ávalt ruglar öllum listum sem slítur keđjuna.
Hún gerir meira ţví hún setur sig í 1. sćti yfir plöturnar í sögunni og Haglél Mugison nćr einnig í annađ sćtiđ Tvćr plötur sem báđar komu út á árinu 2011 setja nú í árslok 2012 mark sitt á heildarlista sögunnar. Ţađ má ţví reikna međ ađ ţegar fram líđa stundir verđi báđar ţessar plötur međal ţeirra platna sem sett hafa mark sitt á söguna..
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2012 (Vika 1 52)
1. My Head Is An Animal Of Monsters And Men (51. vika, 431. stig)
2. Haglél Mugison (32. vikur, 208 stig)
3. Dýrđ í dauđaţögn Ásgeir Trausti (16. vikur 157. stig)
4. Valtari Sigur Rós (21. vika, 152. stig)
5. 21 Adele (23. vikur, 148. stig)
6. Retro Stefson Retro Stefson (14. vikur, 108. stig)
7. Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 Ýmsir (12. vikur, 90. stig)
8. Ţorpiđ Bubbi (12. vikur, 85. stig)
9. Heim í heiđardalinn Helgi Björns & reiđmenn vindanna (12. vikur, 83. stig)
10. Önnur Mósebók Moses Hightower (12. vikur, 74. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52. viku 2012
1. My Head Is An Animal Of Monsters And Men (66. vika, 547. stig)
2. Haglél Mugison (45. vikur, 336. stig)
3. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
4. Get It Together Dikta (47. vikur, 319. stig)
5. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (48. vikur, 309. stig)
6. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
7. Myndin af ţér Vilhjálmur Vilhjálmsson (37. vikur, 244. stig)
8. Me and Armini - Emilíana Torrini (39. vikur, 241. stig)
9. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
10. IV Hjálmar (31. vika, 235. stig)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2012 | 20:30
Plötur ársins 2011
Viđ nálgumst endalokin á yfirferđ okkar um stigahćstu plöturnar á Tónlistanum. Sem áđur fćr plata í 1. sćti 10 sig, plata í 2. sćti 9. stig og svo koll af kolli.
Áriđ 2011 komu út margar fínar plötur hér heima. Mugison stal svolítiđ senunni en Of Monsters and Men var ađ springa út og á eftir ađ stimpla sig inn svo um munar. Helgi hélt áfram ađ gera ţađ gott í sölu platna međ Reiđmönnum vindanna. Og ekki má gleyma ađ Bubbi komst inn á árslista en nokkuđ var ţá liđiđ frá ţví hann hafđi náđ ţví afreki.
Heildarlistinn er svo til óbreyttur ađeins Dikta bćtir örlítiđ viđ sig stigum. Óhćtt er ađ segja ađ hann sé í logninu áđur en stormurinn skellur á honum og plötur fjúka inn og út af honum. Áriđ 2012 er stóra áriđ í sögu listans, áriđ sem sviptingarnar urđu og toppsćti fuku og ný litu dagsljósiđ.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2011 (Vika 1 53)
1. Arabian Horse Gus Gus (24. vikur, 165. stig)
2. Ég vil fara uppí sveit Helgi Björns & reiđmenn vindanna (19. vikur, 153. stig)
3. Undraland Valdimar (28. vikur, 132. stig)
4. Haglél Mugison (13. vikur, 128. stig)
5. My Head Is An Animal Of Monsters And Men (15. vikur, 116. stig)
6. Ég trúi á ţig Bubbi (16. vikur, 112. stig)
7. Wait For Fate Jón Jónsson (18. vikur, 100. stig)
8. Heyr mína bćn Elly Vilhjálms (14. vikur, 98. stig)
9. Baldur Skálmöld (13. vikur, 83. stig)
10. My Worlds Justin Bieber (14. vikur, 79. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 53 viku 2011
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Get It Together Dikta (47. vikur, 319. stig)
3. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (48. vikur, 309. stig)
4. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
5. Myndin af ţér Vilhjálmur Vilhjálmsson (37. vikur, 244. stig)
6. Me and Armini - Emilíana Torrini (39. vikur, 241. stig)
7. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
8. IV Hjálmar (31. vika, 235. stig)
9. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
10. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2012 | 22:50
Plötur ársins 2010
2010. Nýr áratugur í okkar bókum og áfram međ lista yfir stigahćstu plöturnar samkvćmt tónlistanum. Líkt og áđur fćr plata í 1. sćtinu 10 stig, plata í 2. sćti 9. stig og svo koll af kolli, allar 52 vikur ársins. Heildin er svo talin saman En sambćrilegur listi hefur veriđ birtur allar götur frá ţví 1978 og höfum viđ nú fariđ í gegnum frá ári til árs.
Og áriđ er 2010 frá 1-52 vikur ársins er Dikta međ stigahćstu plötuna. Segja má ađ listinn sé einskona blanda nýjum nöfnum og gömlum. Helgi Björns og Reiđmenn vindanna settu međ á árinu 2010 ţegar plata ţeirra Ţú komst í hlađiđ sat samtals 17 vikur samfellt í 1. sćti Tónlistans. Og ađ hluta stendur ţađ met enn.
Breytingar verđa á heildarlistanum. Af honum hverfa Ţjóđsaga međ Pöpunum og REM platan Automatic For The People og í stađ ţeirra kom nýjar inn Dikta og Hjálmar. Já nýjar og ungar íslenskar sveitir, en enn og aftur sanna og sýna ađ popp og rokk gengur í endurnýjun lífdaga. Báđar plötur Emilíönu bćta viđ sig vikum og stigum frá fyrra ári og styrja stöđu sína. Ţađ er allt ađ gerast og nýir tímar ađ ganga í garđ.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2010 (Vika 1 52)
1. Get It Together Dikta (39. vikur, 285. stig)
2. Ţú komst í hlađiđ Helgi Björns & reiđmenn vindanna (21. vika, 194. stig)
3. Terminal Hjaltalín (22. vikur, 140. stig)
4. Go Jónsi (22. vikur, 106. stig)
5. IV Hjálmar (16. vikur, 106. stig)
6. Gamli góđi vinur: vinsćlustu lögin Mannakorn (15. vikur, 97. stig)
7. Nćstu jól Baggalútur (9. vikur, 87. stig)
8. Thorbjörn Egner: Gömlu góđu leikritin Úr leikritum (10. vikur, 72. stig)
9. Pottţétt 53 Ýmsir (10. vikur, 68. stig)
10. 100 íslensk lög í fríiđ Ýmsir (9. vikur, 67. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 2010
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Get It Together Dikta (46. vikur, 311. stig)
3. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (48. vikur, 309. stig)
4. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
5. Myndin af ţér Vilhjálmur Vilhjálmsson (37. vikur, 244. stig)
6. Me and Armini - Emilíana Torrini (39. vikur, 241. stig)
7. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
8. IV Hjálmar (31. vika, 235. stig)
9. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
10. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2012 | 21:10
Plötur ársins 2009
Áriđ er 2009 og í okkar uppsetningu er ţetta síđasta ár ţessa áratugs og breytinga ađ vćnta Frá ţví byrjađ var ađ birta listann áriđ 1978 hafa um 2.600 plötutitlar náđ inn á topp 10 listann. sem verđur ađ teljast gott. Listinn hefur aftur á móti tekiđ talsveđum breytingum ţví íslenskum plötu fjölgar á topp 30 og ţá einnig á topp 10 og allt á kostnađ erlendra platna.
Ţađ óvenjulega er ađ gerast hér ţví tvćr plötur sitja á listanum í ár sem einnig voru ţar á síđasta ári. ţetta eru ţau Emilíana Torrini og Sigur Rós. Og Emilíana gerir gott betur ţví hún nćr annarri plötu inn á topp 10 listann í sögunni. Ţetta verđur ađ teljast einstakur árangur. Og eitt get ég sagt ykkur ađ ţessi listi á enn eftir ađ breytast áđur en viđ ljúkum ţessari yfirferđ okkar nú í árslok 2012.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2009 (Vika 1 52)
1. IV Hjálmar (15. vikur, 129. stig)
2. Me and Armini Emilíana Torrini (22. vikur, 123. stig)
3. Von Mannakorn (21. vika, 112. stig)
4. Góđar stundir Ingó og Veđurguđirnir (18. sikur, 105. stig)
5. 100 íslenskar ballöđur Ýmsir (14. vikur, 98. stig)
6. Vinalög Friđrik Ómar og Jógvan Hansen (11. vikur, 92. stig)
7. Sígrćnir söngvar Björgvin og Hjartagosarnir /13. vikur, 88. stig)
8. Ég verđ ađ dansa Papar (13. vikur, 86. stig)
9. Kardemommubćrinn Úr leikriti (12. vikur, 80. stig)
10. Međ suđ í eyrum viđ spilum endalaust Sigur Rós (21. vika, 77 stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 53 viku 2009
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (47. vikur, 304. stig)
3. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
4. Myndin af ţér Vilhjálmur Vilhjálmsson (37. vikur, 244. stig)
5. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
6. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
7. Me and Armini - Emilíana Torrini (37. vikur, 231. stig)
8. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
9. Ţjóđsaga Papar (36. vikur, 228. stig)
10. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
Tónlist | Breytt 29.11.2012 kl. 10:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2012 | 13:49
Plötur ársins 2008
Viđ erum komin í áriđ 2008 á yfirferđ okkar um stigahćstu plötur Tónlistans. Hvađ sem mönnum kann ađ ţykja um slíka lista ţá endurspegla ţeir vilja ţjóđarinnar á hverjum tíma fyrir sig og gefa okkur glögga mynd af ţví sem hćst ber hverju sinni. Sem fyrr er notast viđ upplýsingar frá Tónlistanum.
Eigi einhver burt horfinn listamađur erindi á topp 10 er ţađ Vilhjálmur Vilhjálmsson, hér er hann međ safnplötu sem reyndar kom út fyrir jólin árinu áđur en blómstrar allan fyrrihluta ársins og vel ţađ. Og hann gerir gott betur ţví hann situr á toppnum ţetta áriđ, enda velheppnuđ safnplata í alla stađi. Páll Óskar er farinn ađ uppskera erfiđi sitt og vinsćldirnar blómstra rétt eins og ástin.
Heildarlistinn er einnig ađ taka breytingum. En eđlilega gerast ţćr hćgt enda ekki hlaupiđ ađ ţví ađ fara inn á topp 10 í sögunni. Safnplötu Vilhjálms tekst ţađ og nćr í 4. sćtiđ sem er magnađ afrek í raun og veru. Ţetta segir okkur ađ sumar safnplötur eru bara einfaldlega betri en ađrar og sumir söngvarar eiga sér stćrri stađ í hjörtum almennings. Villi er ekki ađ vinna ţetta á ţví ađ hafa lent í jólapökkum fólksins ţví fyrri hluta ársins situr hann í efstu sćtum listans.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2008 (Vika 1 52)
1. Myndin af ţér Vilhjálmur Vilhjálmsson (32. vikur, 206. stig)
2. Allt fyrir ástina Páll Óskar (23. vikur, 147. stig)
3. Mamma Mia! Úr kvikmynd (17. vikur, 146. stig)
4. Me and Armini Emilíana Torrini (14. vikur, 108. stig)
5. Laugardagslögin 2008 Ýmsir (12. vikur, 98. stig)
6. Ríđum sem fjandinn Helgi Björns & reiđmenn vindanna (15. vikur, 96. stig)
7. Oft spurđi ég mömmu Sigurđur Guđmundsson og Memfismafían (18. vikur, 86 stig)
8. Femin 2008 Ýmsir (12. vikur, 83. stig)
9. 100 bestu lög lýđveldisins Ýmsir (15. vikur, 82. stig)
10. Međ suđ í eyrum viđ spilum endalaust Sigur Rós (12. vikur, 80 . stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 2008
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (47. vikur, 304. stig)
3. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
4. Myndin af ţér Vilhjálmur Vilhjálmsson (36. vikur, 243. stig)
5. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
6. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
7. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
8. Ţjóđsaga Papar (36. vikur, 228. stig)
9. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
10. Frelsi til sölu Bubbi (29. vikur, 226. stig)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2012 | 00:21
Plötur ársins 2007
Ţá erum viđ komin í áriđ 2007 á yfirferđ okkar um stigahćstu plötur hvers árs allt frá árinu 1978 til vorra daga. Eins og áđur er stuđst viđ Tónlistann og plötu í 1 sćti gefin 10 stig, platan í 2. sćtinu fćr 9 stig og svo koll af kolli. Vikufjöldinn er ađeins ţćr vikur sem platan sat á topp 10 ţađ ár sem fjallađ er um Hafi platan komiđ út ári áđur eru hvorki stigin né vikurnar taldar, heldur ađeins líđandi ár.
Í heildarlistanum eru svo ţćr plötur sem samanlagt hafa náđ bestu skori og er ţá allt taliđ ţađ er vikur og ár. Sá listi tekur engum breytingum ţetta áriđ frá fyrra ári.
2007 á Laddi mjög óvćnt plötu ársins hvađ stig varđar enda ađ fagna tímamótum og međ vinsćla sýningu á Sögu ţar sem fariđ var yfir ferilinn. Önnur plata eđa öllu heldur safn vekur óneitanlega athygli og ţađ eru Íslandslögin. Já hver trúir ţví ađ óreyndu ađ slíkur safnpakki eldri platna nái slíku skori. Af einhverjum ástćđum efast mađur um hve réttir svona listar eru stundum. En ţetta sér mađur einnig á erlendum listum viđ og viđ og já kannski er ţetta bara svona. Ţađ er eitt alveg víst ađ viđ erum ekki öll ađ hlusta á sömu tónlistina.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2007 (Vika 1 52)
1. Hver er sinnar kćfu smiđur Laddi (23. vikur, 163. stig)
2. Life in cartoon motion Mika (24. vikur, 147. stig)
3. Cortes Garđar Thor Cortes (21. vika, 108. stig)
4. Íslandslög 1-6 Ýmsir (14. vikur, 100. stig)
5. Human child/Mannabarn Eivör Pálsdóttir (13. vikur, 92. stig)
6. Íslandslög 7 Ýmsir (12. vikur, 88. stig)
7. Söngvakeppni sjónvarpsins 2007 Ýmsir (12. vikur, 85. stig)
8. Magni Magni (13. vikur, 77. stig)
9. Allt fyrir ástina Páll Óskar (8. vikur, 74. stig)
10. 100 íslensk 80's lög Ýmsir (9. vikur, 72. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 2007
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (47. vikur, 304. stig)
3. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
4. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
5. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
6. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
7. Ţjóđsaga Papar (36. vikur, 228. stig)
8. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
9. Frelsi til sölu Bubbi (29. vikur, 226. stig)
10. Jagged Little Pill Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2012 | 02:15
Plötur ársins 2006
Viđ erum komin í áriđ 2006 á yfirferđ okkar yfir vinsćlustu plötur hvers árs. En viđ höfum nú fariđ yfir ţetta allt frá árinu 1978. Ţegar hér er komiđ sögu er unniđ úr gögnum Tónlistans eins og viđ ţekkjum hann í dag. Ţađ er aftur komiđ ađ almennri safnplötu ađ sitja í efsta sćti stigalistans yfir áriđ. Ţađ er engum ofsögum sagt ađ 100 serían hafi slegiđ í gegn enda óneitanlega hagstćđ kaup fyrir hin almenna launamann, Ţó viđ nördarnir eigum kannski flest lögin ţegar ţau loks koma út í svona boxum ţá er allt í lagi ađ fá ţetta líka svona í safniđ. Reyndar er ég á ţví ađ hin almenna safnplata eigi minna erindi í dag ţví međ tilkomu tölvunnar er svo auđvelt ađ setja saman eigin safnplötu.
Viđ höfum margoft fariđ yfir hvernig stigin eru gefin óţarfi ađ vađa í ţađ enn og aftur. Annars er fátt sem kemur verulega á óvart á ţessum lista nema ţá kannski ađ sjá plötu Guđrúnu Gunnars og Friđriks Ómars ţarna. Ţví ţó hún hafi fengiđ ágćtis spilun og fína dóma ţá bar einhvern vegin ekki mikiđ á henni. En góđir hlutir ţurfa ekki alltaf ađ hafa hátt.
Á heildarlistanum verđa sáralitlar breytingar nema ađ Emilíanna Torrini hćkkar sig um eitt sćti og fer í 2. sćtiđ yfir stigahćstu plötur listans.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2006 (Vika 1 52)
1. 100 íslenskir sumarsmellir Ýmsir (16. vikur, 126. stig)
2. Aparnir í Eden Baggalútur (14. vikur, 120. stig)
3. Piece by piece Katie Melua (19. vikur, 105. stig)
4. Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 Ýmsir (11. vikur, 95. stig)
5. Íslensk ástarlög Ýmsir (16. vikur, 94. stig)
6. Papar á balli Papar (16. vikur, 94. stig)
7. My Delusions Ampop (15. vikur, 90. stig)
8. Ég skemmti mér í sumar Guđrún Gunnars og Friđrik Ómar (8. vikur, 79. stig)
9. Ring of Fire: Legend Of Johnny Cash Johnny Cash (12. vikur, 78. stig)
10. Pottţétt 41 Ýmsir
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 2006
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (47. vikur, 304. stig)
3. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
4. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
5. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
6. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
7. Ţjóđsaga Papar (36. vikur, 228. stig)
8. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
9. Frelsi til sölu Bubbi (29. vikur, 226. stig)
10. Jagged Little Pill Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2012 | 05:54
Pötur ársins 2005
Ţá er komiđ ađ árinu 2005. Ţegar topp 10 er skođađur er Coldplay eins og krćkiber í helvíti. Einn međal íslensku platnanna og mađur spyr sig hvort hćtt sé ađ gefa út frambćrilegar plötur erlendis.
Svariđ viđ ţeirri spurningu er NEI. En hvar eru ţćr? Ég meina Mariah Carey seldi komback albúmiđ sitt The Emancipation of Mimi í nćrri fimm milljónum eintaka í Bandaríkjunum og varđ ţar fyrst kvenna til ađ ná topp sćti yfir mest seldu plötuna ţar í landi í árslok, síđan Alanis Morissette skartađi ţví afreki 1996 međ plötu sinni Jagged Little Pill.
Í Bretlandi náđi James Blunt 10 faldri platínusölu međ plötu sinni Back to Bedlam. Báđar ţessar plötur voru bara viđvćningar á listum hér á landi og náđu ekki inn á ţennan lista hér yfir plötur ársins. Óneitanlega spyr mađur sig hvađ sé í gangi?
En nóg af tuđi, Emilíana Torrini er međ stórgóđa plötu og ekki ađeins ađ hún taki árslistann heldur nćr í ársloka ađ skjóta sér í ţriđja sćti heildarlistans yfir stigahćstu plötur frá upphafi. Ţađ er náttúrlega bara flott ađ Raggi Bjarna skuli sitja í 2. sćtinu.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2005 (Vika 1 52)
1. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (35. vikur, 265. stig)
2. Međ hangandi hendi Ragnar Bjarnason (13. vikur, 97. stig)
3. Hildur Vala Hildur Vala (15. vikur, 89. stig)
4. Mugimama Is this Monkey Music Mugison (17. vikur, 84. stig)
5. Pottţétt 38 Ýmsir (11. vikur, 82. stig)
6. X&Y Coldplay (14. vikur, 76. stig)
7. Hljóđlega af stađ Hjálmar (20. vikur, 72 stig)
8. Sálmar Ellen Kristjánsdóttir (13. vikur, 64. stig)
9. Hin 12 topplögin Á móti sól (12. vikur, 68 stig)
10. Fleiri ferđalög KK og Maggi Eiríks (10. vikur, 61. stig)
11. Ár og öld Björgvin Halldórsson (7. vikur, 61. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 2005
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
3. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (35. vikur, 265. stig)
4. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
5. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
6. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
7. Ţjóđsaga Papar (36. vikur, 228. stig)
8. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
9. Frelsi til sölu Bubbi (29. vikur, 226. stig)
10. Jagged Little Pill Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2012 | 21:35
Plötur ársins 2004
Viđ eru komin í áriđ 2004 á yfirferđ okkar um stigahćstu plötur ársins og höfum nú fariđ í gegnum öll árin allt frá árinu 1978 ţegar byrjađ var ađ birta listann yfir 10 mest seldu plötur landsins.
Tekin eru 10 efstu sćti Tónlistans hverja viku og 1. sćti listans gefiđ 10 stig, 2. sćtiđ fćr 9 stig og svo koll af koll uns 10 sćtiđ fćr 1 stig. Síđan eru stig hverrar plötu lögđ saman.
Íslensk ástarljóđ situr á toppi listans áriđ 2004 og er ţetta í fyrsta sinn í sögu listans sem blönduđ safnplata situr í efsta sćti árslistans. Útgefandi plötunnar má ţakka Ragnheiđi Gröndal fyrir ţađ ţví lagiđ hennar á ţessari safnplötu náđi ţvílíkum vinsćldum ađ vart eru dćmi um annađ eins.
Paparnir međ Leyndarmál frćgđarinnar situr jafn lengi og fćr jarđmörg stig og Svona er sumariđ. Hún er ţó höfđ ofar á listanum ţar sem hún sat fleiri vikur í 1. sćtinu. og má ţar međ leggja ađ ţví líkur ađ hún hafi selst betur og ţar međ notiđ meiri hilli. Ţađ er ţví eđlilegt ađ hafa hana ofar en ekki í samsćti viđ safnplötuna. Paparnir eru nú sitt ţriđja ár á topp 10 listanum sem verđur ađ teljast hala gott.
Á heildarlistanum koma Paparnir inn međ Ţjóđsögu og skjóta Íslensk Alţýđulög út. En ţađ er eina breytingin á listanum á árinu. Já Paparnir hafa veriđ áberandi, en ţađ eru ađ verđa kynslóđarskipti, enn og aftur.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2004 (Vika 1 52)
Íslensk ástarljóđ Ýmsir (23. vikur, 146. stig)
Lína Langsokkur Úr Leikriti (21. vika, 126 stig)
Pottţétt 34 Ýmsir (14. vikur, 117. stig)
Feels Like Home Norah Jones (16. vikur, 97. stig)
Pottţétt 35 Ýmsir (14. vikur, 95. stig)
Leyndarmál frćgđarinnar Papar (13. vikur, 93. stig)
Svona er sumariđ 2004 Ýmsir (13. vikur, 93 stig)
Jón Ólafsson Jón Ólafsson (11. vikur, 78. stig)
Greatest Hits Guns N' Roses (13. vikur, 73. stig)
Eurovision 2004 Song Contest Istanbul Ýmsir (11. vikur, 72. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 2004
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
3. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
4. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
5. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
6. Ţjóđsaga Papar (36. vikur, 228. stig)
7. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
8. Frelsi til sölu Bubbi (29. vikur, 226. stig)
9. Jagged Little Pill Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)
10. Greatest Hits II Queen (36. vikur, 215. stig)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2012 | 09:37
Plötur ársins 2003
Viđ erum komi í áriđ 2003. Ađeins ein plata međ erlendum listamanni kemst inn á topp 10 yfir stigahćstu plötur ársins. Ţetta er mikill viđsnúningur á stuttum tíma og eflaust margar skýringar á ţessum viđsnúningi.
Papar slá hér öllu viđ ţví í fyrsta sinn í sögunni er ţađ sama sveitin sem á efsta sćtiđ tvö ár í röđ. Áriđ 2002 var ţađ Riggarobb, í ár er ţađ Ţjóđsaga. Líklega hafa Paparnir aldrei veriđ vinsćlli en um ţessar mundir.
Írafáriđ á heildarlistanum nćr ađ koma sér í fjórđa sćti. Enda megahittari á sínum tíma.Sá listi gerist íslenskari međ hverju árinu.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2003 (Vika 1 52)
1. Ţjóđsaga Papar (20. vikur, 165. stig)
2. Allt sem ég sé Írafár (20. vikur, 159. stig)
3. 22 ferđalög KK og Maggi Eiríks (14. vikur, 108. stig)
4. Aldrei einn á ferđ Óskar Pétursson (11. vikur, 101. stig)
5. Uppáhaldslögin okkar Ýmsir (16. vikur, 96. stig
6. Grease 2003 Úr söngleik (14. vikur, 96. stig)
7. Come Away With Me Norah Jones (14. vikur, 91. stig)
8. Pottţétt 31 Ýmsir (8. vikur, 72. stig)
9. Pottţétt 32 Ýmsir (9. vikur, 71. stig)
10. Nýtt upphaf Írafár (7. vikur, 66. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 2003
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
3. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
4. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
5. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
6. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
7. Frelsi til sölu Bubbi (29. vikur, 226. stig)
8. Jagged Little Pill Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)
9. Greatest Hits II Queen (36. vikur, 215. stig)
10. Íslensk alţýđulög Ýmsir flytjendur (
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)