21.11.2009 | 15:50
Stefnubreytingar
Auknar tekjur ríkissjóðs í gegnum skattkerfið hlýtur að þýða aukna skatta á fólkið í þessu landi. Sama hvaða hagfræði Jóhanna notar. Auknar álögur fyrirtækja hlýtur að þýða hækkun vöruverðs, sama hvaða hagkerfi Jóhanna notar. Við búum þegar við skert lífskjör og breytingar á skattkerfinu hafa aldrei verið gerðar nema til að auka tekjur ríkisins og einn eða annan hátt. Þessum skattbreytingum er ætlað það hlutverk líka.
Gagnrýnir stjórnarandstöðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.