5.8.2009 | 00:57
Hvar er nú Forseti vor
Sú var tíðin að Forseti vor Ólafur Ragnar Grímsson fór mikinn í landkynningu og hélt ótal ræður m.a. um ágæti Íslensku kaupahéðnanna. Eftir fall bankanna hefur varla af honum frést? Það væri nú fyrst sem þetta embætti sem í mínum huga á að vera einskonar sameiningartákn þjóðarinnar ætti að láta í sér heyra, hvetja okkur ohér heima g tala máli okkar á erlendum vettvangi. Ég auglýsi hér með eftir Forseta landsins í því hlutverki sem mér finnst hann ætti nú að fara að sinna að fullum þunga.
Ég spyr HVAR er Forseti VOR?
Átak til kynningar á málstað Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þarf nokkuð á forseta hérlendis??? Hann er hvort sem fígúra, og kona hans tel ég spíla vafasam hlutverk.
Andrés.si, 5.8.2009 kl. 01:31
Fer hann ekki huldu höfði? Hann er einn af spillingarliðinu.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.8.2009 kl. 02:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.