29.5.2009 | 09:51
Já þeir eru bara rétt að byrja
Enn og aftur er byrjað á vösum bifreiðareigenda. Magnaður fjandi svo maður segi ekki meira. Fyrir mig sem er atvinnubílstjóri er þetta hrein og klár launaskerðing. Þarna á ég ekki sama val og hinn almenni bifreiðarnotandi það er að draga úr notkunn bílsins. Þá þýðir lítið að fara í fílu og detta bara í það því þeir hækkuðu vínið og tóbakið líka. OK þó ég noti hvortveggja þar á maður alltaf val.
Bensínlítrinn í 181 krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Brugga bara... brugga. Áman getur verið vinur þinn.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.5.2009 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.