14.8.2008 | 20:05
Atvinnulausir Borgarstjórar
Æi ég verð aðeins að blogga um þessa vitleysi sem Borgarmálin eru orðin. Því ég var að gera mér grein fyrir því að þegar að atvinnuöryggi kemur sem oft verður í upplausn þegar að kreppir í samfélaginu er það líklega hvað mest meðal Borgarstjóra. Hér á landi er aðeins einn maður í einu Borgarstjóri og ef litið er sex ár aftur í tímann eru sex borgarstjórar nú án Borgar til að stjórna og því atvinnulausir í þeim skilningi. Spurning hvor við verðum ekki bara að fara að reisa fleiri Borgir hér á skerinu til að sporna við ástandinu. Þó ekki væri nema Skýjaborgir...
Athugasemdir
psst...ég held að þessi síðasti sé bestur í að stjórna skýjaborg...
næs tú sí jú man ! reyndu að fá dóttur í afmælisgjöf á morgun, það er kúl pakki !
Ragnheiður , 14.8.2008 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.