Hver vill byggja hvað?

Þjóðin er á haus því nú segja fjölmiðlar okkur svo frá að Landsbankinn vilji reisa sér nýjar höfuðstöðvar í miðborginni. Menn fussa og sveia.

Ég ætla að fullyrða hér og nú að Landsbankinn hefur ekkert með þetta að gera. Heldur þeir sem stjórna Landsbankanum. Hver stjórna Landsbankanum?

Líklega er það sá sem á bankann, eða hvað?

Er ekki kominn tími á að sá aðili sem stendur fyrir því að bankinn reisi sér höfuðstöðvar stígi fram í dagsljósið og skýri út ástæður þess að bankinn ætli að láta landsmenn greiða miljarði í nýjar höfuðstöðvar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband