Nokkrar plötur 2010 – 2013

Plötur leggjast misvel í mannskapinn. Meðan sumar seljast ekki og fæstir vita hreinlega af tilvist þeirra eru aðrar sem ná eyrum landmanna og verða jafnvel þaulsetnar á lista yfir mest seldu plötur landsins svo vikum skiptir. Topp 30 listinn sem hér er unninn viku lega gefur okkur innsýn í þá veröld platna. hér eru þær 10 plötum sem setið hafa hvað lengst á þessum lista en eiga það sammerkt að hafa komið út á árunum 2010-2013. Þannig að plötur eins og Glin-Gló eða Ágætis byrjun með Sigur Rós eru hér ekki með. Aðeins plötur sem gefnar voru út á tímabilinu.

90 Of Monsters And Men – My Head Is An Animal
88 Rökkuró – Í annan heim
84 Adel – 21
76 Valdimar – Undraland
75 Gus Gus – Arabian Horse
74 Helgi Björns & reiðmenn vindanna – Þú komst í hlaðið
68 Skálmöld – Baldur
51 Hjaltalín – Terminal
57 Jónsi – Go
52 Mugison – Haglél


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband