Flestar vikur númer 1

mhiaaAð ná í 1. sæti yfir mest seldu plötur landsins er ákveðin árangur  En það þarf meira til ef plata situr þar svo vikum skiptir. Hér eru þær plötur sem setið hafa flestar vikur í 1. sæti listans yfir vinsælustu plötur landsins frá því byrjað var að birta slíkan lista 1978, Hér er þær plötur sem setið hafa lengur en 10 vikur.

Sumar plötur hafa náð því að sitja samfellt á listanum þennan tíma meðan aðrar hafa orðið að ná þessu í áföngum, orðið að víkja í viku eða tvær og komið svo aftur í 1. sætið.

Þannig á t.d. Helgi Björns og félagar í Reiðmönnum vindanna lengstu samfelldu setuna í 1. sætinu. En þær plötur sem setið sinn tíma samfellt er merktar með stjörnu *

VikurPlötuheitiFlytjandiÚtgár
18My Head Is An AnimalOf Monsters And Men2011
17Þú komst í hlaðið *Helgi Björns & reiðmenn..2010
17HaglélMugison2011
14Frelsi til söluBubbi1986
14Dýrð í dauðaþögn *Ásgeir Trausti2012
13NevermindNirvana1991
13ÞjóðsagaPapar2003
12GargSálin hans Jóns míns1992
12Allt sem ég séÍrafár2002
11Bandalög *Ýmsir1989
11Fisherman´s Woman *Emilíana Torrini2005
10Glass House *Billy Joel1980
10Sögur af landi *Bubbi1990
10XXX Rottweiler hundar *XXX Rottweiler hundar2001


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband