Plötur ársins 2011

gusgusViđ nálgumst endalokin á yfirferđ okkar um stigahćstu plöturnar á Tónlistanum. Sem áđur fćr plata í 1. sćti 10 sig, plata í 2. sćti 9. stig og svo koll af kolli.

Áriđ 2011 komu út margar fínar plötur hér heima. Mugison stal svolítiđ senunni en Of Monsters and Men var ađ springa út og á eftir ađ stimpla sig inn svo um munar. Helgi hélt áfram ađ gera ţađ gott í sölu platna međ Reiđmönnum vindanna. Og ekki má gleyma ađ Bubbi komst inn á árslista en nokkuđ var ţá liđiđ frá ţví hann hafđi náđ ţví afreki.

Heildarlistinn er svo til óbreyttur ađeins Dikta bćtir örlítiđ viđ sig stigum. Óhćtt er ađ segja ađ hann sé í logninu áđur en stormurinn skellur á honum og plötur fjúka inn og út af honum. Áriđ 2012 er stóra áriđ í sögu listans, áriđ sem sviptingarnar urđu og toppsćti fuku og ný litu dagsljósiđ.

 Vinsćlustu plöturnar á árinu 2011 (Vika 1 – 53)
  1. Arabian Horse – Gus Gus (24. vikur, 165. stig)
  2. Ég vil fara uppí sveit – Helgi Björns & reiđmenn vindanna (19. vikur, 153. stig)
  3. Undraland – Valdimar (28. vikur, 132. stig)
  4. Haglél – Mugison (13. vikur, 128. stig)
  5. My Head Is An Animal – Of Monsters And Men (15. vikur, 116. stig)
  6. Ég trúi á ţig – Bubbi (16. vikur, 112. stig)
  7. Wait For Fate – Jón Jónsson (18. vikur, 100. stig)
  8. Heyr mína bćn – Elly Vilhjálms (14. vikur, 98. stig)
  9. Baldur – Skálmöld (13. vikur, 83. stig)
  10. My Worlds – Justin Bieber (14. vikur, 79. stig)

Frá upphafi listans 12.06.1978 – 53 viku 2011
  1. Ágćtis byrjun – Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
  2. Get It Together – Dikta (47. vikur, 319. stig)
  3. Fisherman´s Woman – Emilíana Torrini (48. vikur, 309. stig)
  4. Brothers In Arms – Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
  5. Myndin af ţér – Vilhjálmur Vilhjálmsson (37. vikur, 244. stig)
  6. Me and Armini - Emilíana Torrini (39. vikur, 241. stig)
  7. Greatest Hits – Queen (39. vikur, 237, stig)
  8. IV – Hjálmar (31. vika, 235. stig)
  9. Allt sem ég sé – Írafár (28. vikur, 233. stig)
  10. Spice – Spice Girls (32. vikur, 231. stig)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband