Plötur ársins 2010

Dikta2010. Nýr áratugur í okkar bókum og áfram međ lista yfir stigahćstu plöturnar samkvćmt tónlistanum. Líkt og áđur fćr plata í 1. sćtinu 10 stig, plata í 2. sćti 9. stig og svo koll af kolli, allar 52 vikur ársins. Heildin er svo talin saman En sambćrilegur listi hefur veriđ birtur allar götur frá ţví 1978 og höfum viđ nú fariđ í gegnum frá ári til árs. 

Og áriđ er 2010 frá 1-52 vikur ársins er Dikta međ stigahćstu plötuna. Segja má ađ listinn sé einskona blanda nýjum nöfnum og gömlum. Helgi Björns og Reiđmenn vindanna settu međ á árinu 2010 ţegar plata ţeirra Ţú komst í hlađiđ sat samtals 17 vikur samfellt í 1. sćti Tónlistans. Og ađ hluta stendur ţađ met enn.

Breytingar verđa á heildarlistanum. Af honum hverfa Ţjóđsaga međ Pöpunum og REM platan Automatic For The People og í stađ ţeirra kom nýjar inn Dikta og Hjálmar. Já nýjar og ungar íslenskar sveitir, en enn og aftur sanna og sýna ađ popp og rokk gengur í endurnýjun lífdaga. Báđar plötur Emilíönu bćta viđ sig vikum og stigum frá fyrra ári og styrja stöđu sína. Ţađ er allt ađ gerast og nýir tímar ađ ganga í garđ.

Vinsćlustu plöturnar á árinu 2010 (Vika 1 – 52)
  1. Get It Together – Dikta (39. vikur, 285. stig)
  2. Ţú komst í hlađiđ – Helgi Björns & reiđmenn vindanna (21. vika, 194. stig)
  3. Terminal – Hjaltalín (22. vikur, 140. stig)
  4. Go – Jónsi (22. vikur, 106. stig)
  5. IV – Hjálmar (16. vikur, 106. stig)
  6. Gamli góđi vinur: vinsćlustu lögin – Mannakorn (15. vikur, 97. stig)
  7. Nćstu jól – Baggalútur (9. vikur, 87. stig)
  8. Thorbjörn Egner: Gömlu góđu leikritin – Úr leikritum (10. vikur, 72. stig)
  9. Pottţétt 53 – Ýmsir (10. vikur, 68. stig)
  10. 100 íslensk lög í fríiđ – Ýmsir (9. vikur, 67. stig)

Frá upphafi listans 12.06.1978 – 52 viku 2010
  1. Ágćtis byrjun – Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
  2. Get It Together – Dikta (46. vikur, 311. stig)
  3. Fisherman´s Woman – Emilíana Torrini (48. vikur, 309. stig)
  4. Brothers In Arms – Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
  5. Myndin af ţér – Vilhjálmur Vilhjálmsson (37. vikur, 244. stig)
  6. Me and Armini - Emilíana Torrini (39. vikur, 241. stig)
  7. Greatest Hits – Queen (39. vikur, 237, stig)
  8. IV – Hjálmar (31. vika, 235. stig)
  9. Allt sem ég sé – Írafár (28. vikur, 233. stig)
  10. Spice – Spice Girls (32. vikur, 231. stig)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband