10.11.2012 | 00:21
Plötur ársins 2007
Ţá erum viđ komin í áriđ 2007 á yfirferđ okkar um stigahćstu plötur hvers árs allt frá árinu 1978 til vorra daga. Eins og áđur er stuđst viđ Tónlistann og plötu í 1 sćti gefin 10 stig, platan í 2. sćtinu fćr 9 stig og svo koll af kolli. Vikufjöldinn er ađeins ţćr vikur sem platan sat á topp 10 ţađ ár sem fjallađ er um Hafi platan komiđ út ári áđur eru hvorki stigin né vikurnar taldar, heldur ađeins líđandi ár.
Í heildarlistanum eru svo ţćr plötur sem samanlagt hafa náđ bestu skori og er ţá allt taliđ ţađ er vikur og ár. Sá listi tekur engum breytingum ţetta áriđ frá fyrra ári.
2007 á Laddi mjög óvćnt plötu ársins hvađ stig varđar enda ađ fagna tímamótum og međ vinsćla sýningu á Sögu ţar sem fariđ var yfir ferilinn. Önnur plata eđa öllu heldur safn vekur óneitanlega athygli og ţađ eru Íslandslögin. Já hver trúir ţví ađ óreyndu ađ slíkur safnpakki eldri platna nái slíku skori. Af einhverjum ástćđum efast mađur um hve réttir svona listar eru stundum. En ţetta sér mađur einnig á erlendum listum viđ og viđ og já kannski er ţetta bara svona. Ţađ er eitt alveg víst ađ viđ erum ekki öll ađ hlusta á sömu tónlistina.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2007 (Vika 1 52)
1. Hver er sinnar kćfu smiđur Laddi (23. vikur, 163. stig)
2. Life in cartoon motion Mika (24. vikur, 147. stig)
3. Cortes Garđar Thor Cortes (21. vika, 108. stig)
4. Íslandslög 1-6 Ýmsir (14. vikur, 100. stig)
5. Human child/Mannabarn Eivör Pálsdóttir (13. vikur, 92. stig)
6. Íslandslög 7 Ýmsir (12. vikur, 88. stig)
7. Söngvakeppni sjónvarpsins 2007 Ýmsir (12. vikur, 85. stig)
8. Magni Magni (13. vikur, 77. stig)
9. Allt fyrir ástina Páll Óskar (8. vikur, 74. stig)
10. 100 íslensk 80's lög Ýmsir (9. vikur, 72. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 2007
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Fisherman´s Woman Emilíana Torrini (47. vikur, 304. stig)
3. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
4. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
5. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
6. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
7. Ţjóđsaga Papar (36. vikur, 228. stig)
8. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
9. Frelsi til sölu Bubbi (29. vikur, 226. stig)
10. Jagged Little Pill Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.