Pötur ársins 2005

album-fishermans-woman    Ţá er komiđ ađ árinu 2005. Ţegar topp 10 er skođađur er Coldplay eins og krćkiber í helvíti. Einn međal íslensku platnanna og mađur spyr sig hvort hćtt sé ađ gefa út frambćrilegar plötur erlendis.

    Svariđ viđ ţeirri spurningu er NEI. En hvar eru ţćr? Ég meina Mariah Carey seldi komback albúmiđ sitt The Emancipation of Mimi í nćrri fimm milljónum eintaka í Bandaríkjunum og varđ ţar fyrst kvenna til ađ ná topp sćti yfir mest seldu plötuna ţar í landi í árslok, síđan Alanis Morissette skartađi ţví afreki 1996 međ plötu sinni  Jagged Little Pill.
   Í Bretlandi náđi  James Blunt 10 faldri platínusölu međ plötu sinni Back to Bedlam. Báđar ţessar plötur voru bara viđvćningar á listum hér á landi og náđu ekki inn á ţennan lista hér yfir plötur ársins. Óneitanlega spyr mađur sig hvađ sé í gangi?

  En nóg af tuđi, Emilíana Torrini er međ stórgóđa plötu og ekki ađeins ađ hún taki árslistann heldur nćr í ársloka ađ skjóta sér í ţriđja sćti heildarlistans yfir stigahćstu plötur frá upphafi. Ţađ er náttúrlega bara flott ađ Raggi Bjarna skuli sitja í 2. sćtinu.

Vinsćlustu plöturnar á árinu 2005 (Vika 1 – 52)
  1. Fisherman´s Woman – Emilíana Torrini (35. vikur, 265. stig)
  2. Međ hangandi hendi – Ragnar Bjarnason (13. vikur, 97. stig)
  3. Hildur Vala – Hildur Vala (15. vikur, 89. stig)
  4. Mugimama Is this Monkey Music – Mugison (17. vikur, 84. stig)
  5. Pottţétt 38 – Ýmsir (11. vikur, 82. stig)
  6. X&Y – Coldplay (14. vikur, 76. stig)
  7. Hljóđlega af stađ – Hjálmar (20. vikur, 72 stig)
  8. Sálmar – Ellen Kristjánsdóttir (13. vikur, 64. stig)
  9. Hin 12 topplögin – Á móti sól (12. vikur, 68 stig)
10. Fleiri ferđalög – KK og Maggi Eiríks (10. vikur, 61. stig)
11. Ár og öld – Björgvin Halldórsson (7. vikur, 61. stig)

Frá upphafi listans 12.06.1978 – 52 viku 2005
  1. Ágćtis byrjun – Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
  2. Brothers In Arms – Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
  3. Fisherman´s Woman – Emilíana Torrini (35. vikur, 265. stig)
  4. Greatest Hits – Queen (39. vikur, 237, stig)
  5. Allt sem ég sé – Írafár (28. vikur, 233. stig)
  6. Spice – Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
  7. Ţjóđsaga – Papar (36. vikur, 228. stig)
  8. Automatic For The People – R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
  9. Frelsi til sölu – Bubbi (29. vikur, 226. stig)
  10. Jagged Little Pill – Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband