18.10.2012 | 09:37
Plötur ársins 2003
Viđ erum komi í áriđ 2003. Ađeins ein plata međ erlendum listamanni kemst inn á topp 10 yfir stigahćstu plötur ársins. Ţetta er mikill viđsnúningur á stuttum tíma og eflaust margar skýringar á ţessum viđsnúningi.
Papar slá hér öllu viđ ţví í fyrsta sinn í sögunni er ţađ sama sveitin sem á efsta sćtiđ tvö ár í röđ. Áriđ 2002 var ţađ Riggarobb, í ár er ţađ Ţjóđsaga. Líklega hafa Paparnir aldrei veriđ vinsćlli en um ţessar mundir.
Írafáriđ á heildarlistanum nćr ađ koma sér í fjórđa sćti. Enda megahittari á sínum tíma.Sá listi gerist íslenskari međ hverju árinu.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 2003 (Vika 1 52)
1. Ţjóđsaga Papar (20. vikur, 165. stig)
2. Allt sem ég sé Írafár (20. vikur, 159. stig)
3. 22 ferđalög KK og Maggi Eiríks (14. vikur, 108. stig)
4. Aldrei einn á ferđ Óskar Pétursson (11. vikur, 101. stig)
5. Uppáhaldslögin okkar Ýmsir (16. vikur, 96. stig
6. Grease 2003 Úr söngleik (14. vikur, 96. stig)
7. Come Away With Me Norah Jones (14. vikur, 91. stig)
8. Pottţétt 31 Ýmsir (8. vikur, 72. stig)
9. Pottţétt 32 Ýmsir (9. vikur, 71. stig)
10. Nýtt upphaf Írafár (7. vikur, 66. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 2003
1. Ágćtis byrjun Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
2. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
3. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
4. Allt sem ég sé Írafár (28. vikur, 233. stig)
5. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
6. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
7. Frelsi til sölu Bubbi (29. vikur, 226. stig)
8. Jagged Little Pill Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)
9. Greatest Hits II Queen (36. vikur, 215. stig)
10. Íslensk alţýđulög Ýmsir flytjendur (
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.