Plötur ársins 2003

paparViđ erum komi í áriđ 2003. Ađeins ein plata međ erlendum listamanni kemst inn á topp 10 yfir stigahćstu plötur ársins. Ţetta er mikill viđsnúningur á stuttum tíma og eflaust margar skýringar á ţessum viđsnúningi.

Papar slá hér öllu viđ ţví í fyrsta sinn í sögunni er ţađ sama sveitin sem á efsta sćtiđ tvö ár í röđ. Áriđ 2002 var ţađ Riggarobb, í ár er ţađ Ţjóđsaga. Líklega hafa Paparnir aldrei veriđ vinsćlli en um ţessar mundir.


Írafáriđ á heildarlistanum nćr ađ koma sér í fjórđa sćti. Enda megahittari á sínum tíma.Sá listi gerist íslenskari međ hverju árinu.

 

Vinsćlustu plöturnar á árinu 2003 (Vika 1 – 52)
  1. Ţjóđsaga – Papar (20. vikur, 165. stig)
  2. Allt sem ég sé – Írafár (20. vikur, 159. stig)
  3. 22 ferđalög – KK og Maggi Eiríks (14. vikur, 108. stig)
  4. Aldrei einn á ferđ – Óskar Pétursson (11. vikur, 101. stig)
  5. Uppáhaldslögin okkar – Ýmsir (16. vikur, 96. stig
  6. Grease 2003 – Úr söngleik (14. vikur, 96. stig)
  7. Come Away With Me – Norah Jones (14. vikur, 91. stig)
  8. Pottţétt 31 – Ýmsir (8. vikur, 72. stig)
  9. Pottţétt 32 – Ýmsir (9. vikur, 71. stig)
  10. Nýtt upphaf – Írafár (7. vikur, 66. stig)

Frá upphafi listans 12.06.1978 – 52 viku 2003
  1. Ágćtis byrjun – Sigur Rós (61. vikur, 321. stig)
  2. Brothers In Arms – Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
  3. Greatest Hits – Queen (39. vikur, 237, stig)
  4. Allt sem ég sé – Írafár (28. vikur, 233. stig)
  5. Spice – Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
  6. Automatic For The People – R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
  7. Frelsi til sölu – Bubbi (29. vikur, 226. stig)
  8. Jagged Little Pill – Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)
  9. Greatest Hits II – Queen (36. vikur, 215. stig)
  10. Íslensk alţýđulög – Ýmsir flytjendur (


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband