29.9.2012 | 22:34
Plötur ársins 1999
Árið 1999 og hér fer fyrsta heila ár Tónlistans sem nú var tekin við að birta lista yfir söluhæstu plötur landsins, eftir að DV hætti birtingu hans um mitt ár 1998. Þó svo MBL hafi birt Topp 30 höldum við okkur við að nota aðeins 10 efstu sætin. og plötur sem ná 1. sætinu fá 10 sig eins á áður, plötur í 2. sætinu fá 9. stig og svo koll af kolli.
Era var vinsæl þetta árið en Sigur Rós steig fram á sjónarsviðið og á eftir að lita listann þegar fram líður ef að líkum lætur. Pottþétt hertaka miðju listans með þrjár plötur þetta árið og í raun gott betur þegar heildarlistinn yfir árið er skoðaður
Topp 10 í 52 vikur gerir 520 skráningar af þeim er Pottþétt safnplata þetta árið í 73 skráningum samtals, en alls komust 12 Pottþétt plötur á topp 10 þetta árið. Það er því alveg ljóst að þessi safnplöturöð var komin til að vera og leysa nánast allar safnplötur af hólmi hvað vinsældir varðaði.
Eitt er víst að plötuútgefendur þurftu ekkert að vera að eyða tíma í að finna upp sniðug plötuheiti, nema sem eftirnafn í Pottþétt
Heildarlistinn tekur engum breytingum enn og er þetta þriðja árið sem hann er óbreyttur. Enda ekkert auðvelt að hrófla við honum þó það eigi eftir að gerast eins og eðlilegt er.
Vinsælustu plöturnar á árinu 1999 (Vika 1 52)
1 Era Era (20. vikur, 142. stig)
2. Ágætis byrjun Sigur Rós (22. vikur, 140. stig)
3. Americana Offspring (18. vikur, 138. stig)
4. Pottþétt 15 Ýmsir (14. vikur, 110. stig)
5. Pottþétt 16 Ýmsir (16. vikur, 108. stig)
6. Pottþétt 17 Ýmsir (10. vikur, 91. stig)
7. Sögur 1980-1990 Bubbi (10. vikur, 79. stig)
8. Alveg eins og þú Land og synir (16. vikur, 75. stig)
9. My Own Prison Creed (12. vikur, 75 stig)
10. I Am Selma (7. vikur, 66. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 1999
1. Brothers In Arms Dire Straits (39 vikur, 282. stig)
2. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237, stig)
3. Spice Spice Girls (32. vikur, 231. stig)
3. Automatic For The People R.E.M. (30. Vikur, 228. stig)
4. Frelsi til sölu Bubbi (29. vikur, 226. stig)
5. Jagged Little Pill Alanis Morrisette (37. vikur, 221 stig)
6. Greatest Hits II Queen (36. vikur, 215. stig)
7. Íslensk alþýðulög Ýmsir flytjendur (47. vikur, 212. stig)
8. Unplugged Eric Clapton (36. vikur, 205. stig)
9. Falling Into You Celine Dion (39. vikur, 201. stig)
10. Debut Björk (31. vika, 196. stig)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.