5.9.2012 | 01:42
Plötur ársins 1992
Áriđ er 1992 og viđ förum áfram yfir ţćr plötur sem gerđu ţađ best á topp 10 hér á landi ţađ áriđ. Óneitanlega er listinn undarlegur ţetta áriđ. Ástćđa ţess ađ tvćr safnplötur međ Queen sitja á topp 10 er fráfall söngvarans Freddy Mercury sem lést 24. nóvember 1991. Hefđi ţađ ekki komiđ til er líklegt ađ Metallica hefđi komiđ samnefndir plötu inn á listann og Sálin hans Jóns míns einnig samnefndri plötu sinni og ţar međ orđiđ fyrst sveita til ađ eiga ţrjár plötur á topp 10 yfir stigahćstu plötur ársins. En Queen hafđi misst frontmann sinn og ţegar stórstjörnur falla getur allt gerst.
Á heildarlistanum verđa miklar sviptingar ţví fjórar nýjar plötur koma inn á listann, Queen međ tvćr Best of, Nirvana og Red Hot Chili Peppers nćr í 10 sćtiđ, sem ţýđir ađ fjórar plötur falla út af listanum. En slíkar sviptingar hafa aldrei orđiđ svo miklar á milli ára. Ástćđan er auđskýrđ Stórstjarna féll frá í árslok 1991. Ég saknađi hans strax ţá og geri enn Freddy var frábćr söngvari.
Vinsćlustu plöturnar á árinu 1992 (Vika 1 52)
1. Greatest Hits II Queen (35. vikur, 211. stig)
2. Nevermind Nirvana (23. vikur 187. stig)
3. Blood Sugar Sex Magik Red Hot Chili Peppers (26. vikur, 167. stig)
4. Greatest Hits Queen (26. vikur, 154. stig)
5. Garg Sálin hans Jóns míns (19. vikur, 153. stig)
6. Stjórnin Stjórnin (16. vikur, 112. stig)
7. Veggfóđur Úr kvikmynd (14. vikur, 96. stig)
8. Unplugged Eric Clapton (17. vikur, 95. stig)
9. Von Bubbi (10. vikur, 92. stig)
10. Ţessi ţungu högg Sálin hans Jóns míns (9. vikur, 83. stig)
Frá upphafi listans 12.06.1978 52 viku 1992
1. Brothers In Arms Dire Straits (39. vikur, 282 stig)
2. Greatest Hits Queen (39. vikur, 237. stig)
3. Frelsi til sölu Bubbi (28. vikur, 220 stig)
4. Greatest Hits II Queen (36. vikur, 215. stig)
5. Íslensk alţýđulög Ýmsir flytjendur (47. vikur, 212. stig)
6. Haraldur í Skrýplalandi Skrýplarnir (25. vikur, 187. stig)
7. Nevermind Nirvana (23. vikur 187. stig)
8. Grease Úr kvikmynd (38. vikur, 184. stig)
9. Bad Michael Jackson (26. vikur, 173. stig)
10. Blood Sugar Sex Magik Red Hot Chili Peppers (26. vikur, 167. stig)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.