Plötur ársins 1992

220px-Queen_gh2Áriđ er 1992 og viđ förum áfram yfir ţćr plötur sem gerđu ţađ best á topp 10 hér á landi ţađ áriđ. Óneitanlega er listinn undarlegur ţetta áriđ. Ástćđa ţess ađ tvćr safnplötur međ Queen sitja á topp 10 er fráfall söngvarans Freddy Mercury sem lést 24. nóvember 1991. Hefđi ţađ ekki komiđ til er líklegt ađ Metallica hefđi komiđ samnefndir plötu inn á listann og Sálin hans Jóns míns einnig samnefndri plötu sinni og ţar međ orđiđ fyrst sveita til ađ eiga ţrjár plötur á topp 10 yfir stigahćstu plötur ársins. En Queen hafđi misst frontmann sinn og ţegar stórstjörnur falla getur allt gerst.

Á heildarlistanum verđa miklar sviptingar ţví fjórar nýjar plötur koma inn á listann, Queen međ tvćr Best of, Nirvana og Red Hot Chili Peppers nćr í 10 sćtiđ, sem ţýđir ađ fjórar plötur falla út af listanum. En slíkar sviptingar hafa aldrei orđiđ svo miklar á milli ára. Ástćđan er auđskýrđ – Stórstjarna féll frá í árslok 1991. – Ég saknađi hans strax ţá og geri enn Freddy var frábćr söngvari.

Vinsćlustu plöturnar á árinu 1992 (Vika 1 – 52)
  1. Greatest Hits II – Queen (35. vikur, 211. stig)
  2. Nevermind – Nirvana (23. vikur 187. stig)
  3. Blood Sugar Sex Magik – Red Hot Chili Peppers (26. vikur, 167. stig)
  4. Greatest Hits – Queen (26. vikur, 154. stig)
  5. Garg – Sálin hans Jóns míns (19. vikur, 153. stig)
  6. Stjórnin – Stjórnin (16. vikur, 112. stig)
  7. Veggfóđur – Úr kvikmynd (14. vikur, 96. stig)
  8. Unplugged – Eric Clapton (17. vikur, 95. stig)
  9. Von – Bubbi (10. vikur, 92. stig)
  10. Ţessi ţungu högg – Sálin hans Jóns míns (9. vikur, 83. stig)

Frá upphafi listans 12.06.1978 – 52 viku 1992
  1. Brothers In Arms – Dire Straits (39. vikur, 282 stig)
  2. Greatest Hits – Queen (39. vikur, 237. stig)
  3. Frelsi til sölu – Bubbi (28. vikur, 220 stig)
  4. Greatest Hits II – Queen (36. vikur, 215. stig)
  5. Íslensk alţýđulög – Ýmsir flytjendur (47. vikur, 212. stig)
  6. Haraldur í Skrýplalandi – Skrýplarnir (25. vikur, 187. stig)
  7. Nevermind – Nirvana (23. vikur 187. stig)
  8. Grease – Úr kvikmynd (38. vikur, 184. stig)
  9. Bad – Michael Jackson (26. vikur, 173. stig)
  10. Blood Sugar Sex Magik – Red Hot Chili Peppers (26. vikur, 167. stig)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband