Plötur ársins 1990

stjorninViđ erum komin í nýjan áratug, ţađ er áriđ 1990. Sem fyrr tökum viđ saman vikulega lista úr DV yfir mest seldu plötur landsins og gefum plötu í 1. sćtinu 10 stig , plötu í 2 sćtinu 9 stig og svo koll af kolli. uns plata í 10. sćtinu fćr 1. stig. Ţá teljum viđ ţćr vikur sem platan hefur setiđ á lista á árinu.

Neđri listinn eru ţćr plötur sem skorađ hafa hćst frá ţví byrjađ var ađ birta listann. Ţó ekki séu sviftingar á ţeim lista eiga sér stađ breytingar á honum á hverju ári. Stjórnin nćr 6. sćti ţess lista sem telja verđur harla gott. Íslensku Alţýđulögin er enn ađ telja inn og styrkir stöđu sína.

Stjórnin stendur undir nafni og ólíkt mörgum öđrum stjórnum heldur hún vinsćldum. Alla vega ţetta áriđ og situr á toppnum í árslok. Ţađ eru skemmtilega ólíkar flytjendur sem mynda listann ţetta áriđ Ţó poppiđ og léttrokkiđ sé mest áberandi ţetta áriđ á óperusöngurinn sína fullrtúa og ţađ engin smá nöfn.

Vinsćlustu plöturnar á árinu 1990 (Vika 1 – 52)
  1. Eitt lag enn – Stjórnin (20. vikur, 164. stig)
  2. Hangin' Tough – New Kids on the Block (18. vikur,  127. stig)
  3. Landslagiđ  1990 – Ýmsir flytjendur (13. vikur,  108. stig)
  4. Soul Provider – Michael Bolton (20. vikur, 103. stig)
  5. I Do Not Want Wath I Have Got – Sinead O'Connor (14. vikur, 99. stig)
  6. Pretty Woman – Úr kvikmynd (14. vikur, 93. stig)
  7. In Concert – Carreras/Domingo/Pavarotti (15. vikur, 88. stig)
  8. Slip Of The Tongue – Whitesnake (13. vikur, 82. stig)
  9. Bandalög 2 – Ýmsir flytjendur (9. vikur, 81. stig)
  10. Sögur af landi – Bubbi (9. vikur, 80. stig)

Frá upphafi listans 12.06.1978 – 52 viku 1990
  1. Brothers In Arms – Dire Straits (39. vikur, 282 stig)
  2. Frelsi til sölu – Bubbi (28. vikur, 220. stig)
  3. Íslensk alţýđulög – Ýmsir (44. vikur, 206. stig)
  4. Haraldur í Skrýplalandi – Skrýplarnir (25. vikur, 187. stig)
  5. Bad – Michael Jackson (26. vikur, 173 stig)
  6. Eitt lag enn – Stjórnin (20. vikur, 164 stig)
  7. Appetite For Destructions – Guns N' Roses (32. vikur, 161. stig)
  8. Ljúfa líf – Ţú og ég (18. vikur, 160. stig)
  9. Borgarbragur – Gunnar Ţórđarson (22. vikur, 159. stig)
  10. Međ allt á hreinu – Stuđmenn (19. vikur, 152 stig)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bárđur Örn Bárđarson

Ef ég einhver tíman tala um ađ stjórnin sé ađ standa sig ţá er ég ađ tala um hljómsveitina - Ekki Ríkisstjórnina

Bárđur Örn Bárđarson, 31.8.2012 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband