Plötur ársins 1986

trueblueViđ erum komin í áriđ 1986. Líkt og áđur erum viđ ađ fara yfir ţćr plötur sem sátu hvađ lengst á lista yfir mest seldu plötur landsins frá ári til árs. Vikulega var birtur listi yfir söluhćstu  plöturnar í DV og í ţessari úttekt gefum viđ hverri plötu stig. 10 stig fyrir 1. sćtiđ, 9 sig fyrir 2. sćtiđ og svo koll af kolli.

Madonna er á toppi listans yfir áriđ. En True Blue var ţriđja hljóđversplata hennar sem kom út 30. júní 1986. Annađ vekur einnig athygli ţađ er Brothers In Arms međ Dire Straits sem sat á topp listans 1984 er einnig ađ finna á lista ársins 1985. Bćtir hér bara í ef svo má segja og tryggir sig á toppi heildarlistans sem nćr frá upphafi ţess ađ byrjađ var ađ birta listann.

Bubbi er ţarna ađ venju og í ár er Gunnar Ţórđarson međ tvćr plötur sem eins og höfundi er lagiđ laumar sér inn án ţess ađ hafa hátt. Og Bubbi kemur reyndar viđ sögu annarri plötu hans međ Braggablús Magga Eiríks. Enn eitt vekur athygli ađ nú eru safnplöturnar ornar fćrri en áđur var og ekki nćrri ţví eins sterkar hvorki tónlistarlega né á listanum sem slíkum.

Viđ látum til gamans fylgja međ lista yfir .ţá sem komiđ hafa flestum plötum  inn á topp 10 frá ţví listinn hóf göngu sína.

 

 Vinsćlustu plötunnar 1986 samkvćmt Vinsćldalista DV (vika 1-53)

  1. True Blue – Madonna  (20. vikur, 138. stig)

  2. Borgarbragur – Gunnar Ţórđarson (16. vikur, 122 stig)

  3. Whitney Houston – Whitney Houston (21. vika, 121. stig)

  4. Revenge – Eurythmics (16. vikur, 108. stig)

  5. Blús fyrir Rikka – Bubbi (14. vikur, 106 stig)

  6. Brothers In Arms – Dire Straits (14. vikur, 82. stig)

  7. Picture Book – Simply Red (14. vikur,  82. stig)

  8. Frelsi til sölu – Bubbi (8. vikur, 80. stig)

  9. Toppsćtin – Ýmsir (10. vikur, 80. stig)

10-11. Reykjavíkurflugur – Gunnar Ţórđarson (10. vikur, 79 stig)

10-11. Ţetta er náttúrlega bilun – Ýmsir (10. vikur, 79 stig)

Frá upphafi listans 12.6.1978-4.1.1987

    1. Brothers in Arms – Dire Straits (39. vikur, 282 stig)

    2. Haraldur í Skrýplalandi - Skrýplarnir (25. vikur, 187. stig)

    3. Ljúfa líf – Ţú og ég (18. vikur, 160. stig)

    4. Borgarbragur – Gunnar Ţórđarson (22. vikur, 159. stig)

    5. Međ allt á hreinu – Stuđmenn (19. vikur, 152 stig)

    6. Fingraför – Bubbi (19. vikur, 143. stig)

    7. Glass House – Billy Joel (17. vikur, 143. stig)

    8. Grease – Ýmsir (27. vikur, 138. stig)

    9. True Blue – Madonna (20 vikur, 138 stig)

    10. Discovery – Electric Light Orchestra (20. vikur, 132. stig)

Međ flestar plötur á topp 10 frá upphafi

8 plötur á topp 10

            Bubbi Morthens*

            Queen

            David Bowie

7. plötur á topp 10

            Dire Straits

            Kenny Rogers

6. plötur á topp 10

            Billy Joel

            Madness

            Mezzoforte

            Rolling Stones

           

*ađ auki á hann plötur međ Utangarđmönnum, Egó og Das Kapital


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband