Plötur ársins 1981

DrHookLíkt og í fyrri umfjöllun er þeim plötum gefin stig eftir setu á lista DV yfir mest seldu plötur landsins. Fyrir 1. sætið fær platan 10 stig, fyrir 2. sætið 9 stig og svo koll af kolli. Hér er komið að árinu 1981.. Samtals 107 plötuheiti fór inn á Topp tíu árið 1981, sem er að vísu ekki nema sjö plötum fleiri en árinu áður

 

Eins og sjá má trónir Dr. Hook efst á toppnum með þessa klassísku safnplötu. Platan sem reyndar hafði komið út 1980 innihélt m.a. lagið Sylvia's Mother sem enn í dag er með mest leiknu lögum sveitarinnar. Platan sat heilar 6. vikur í 1. sæti listans yfir söluhæstu  plöturnar og ekki ólíklegt að umrætt lag hafi þar átt sinn þátt í því en sveitin á þó talsverðan slatta af grípandi Counry-rokki sem gengu í fjölmarga takthausa. Stars On 45 æði gekk yfir landiann um þetta leiti mörgum til skelfingar.

 

Vinsælustu plötunar 1981 samkvæmt Vinsældalista DV (vika 1-52)

  1. Greatest Hits – Dr. Hook (13. vikur, 107 stig)

  2. Stars On 45 – Star Sound (12. vikur, 101 stig)

  3. Double Fantasy – John Lennon og Yoko Ono (18. vikur, 97. stig)

  4. Bully For You – B.A. Robertson (11. vikur,  86. stig)

  5. Tónar um ástina – Richard Clayderman (16. vikur, 83. stig)

  6. Hi Infidelity – REO Speedwagon (14. vikur, 82. stig)

  7. Himinn og jörð – Gunnar Þórðarson (9. vikur, 80. stig)

  8. Journey To Glory – Spandau Ballet (12. vikur, 80. stig)

  9. Sumargleðin syngur – Sumargleðin (10. vikur, 75. stig)

  10. Deió – Laddi (10. vikur, 74. stig)

 

Frá upphafi listans 12.6.1978 - 3.1.1982

  1. Haraldur í Skrýplalandi - Skrýplarnir (25. vikur, 187. stig)

  2. Ljúfa líf – Þú og ég (18. vikur, 160. stig)

  3. Glass House – Billy Joel (17. vikur, 143. stig)

  4. Grease – Ýmsir (27. vikur, 138. stig)

  5. Discovery – Electric Light Orchestra (20. vikur, 132. stig)

  6. Bat Out Of Hell – Meat Loaf (15. vikur, 130. stig)

  7. Double Fantasy – John Lennon og Yoko Ono ( 18. vikur, 129. stig)

  8. The Wall – Pink Floyd (21. vika, 128. stig)

  9. Star Party – Ýmsir (15. vikur, 123. stig)

  10. Best Disco Album – Ýmsir (13. vikur, 118. stig)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband