6.8.2012 | 11:05
Plötur ársins 1979
Viđ höldum áfram ađ fara í gegnum ţćr plötur sem sett hafa mark sitt á Tónlistann í gegnum árin sem reyndar hét á ţessum árum Vinsćldarlisti Vísis og síđar vinsćldarlisti DV eftir sameininguna. Nú er ţađ fyrsta heila áriđ ţađ er 1979, sem fyrr gefum viđ plötunni í 1. sćti 10 stig, plötunni í 2. sćti 9. stig og svo koll af kolli. (innan svigans sést hve lengi platan sat á topp 10 og stigin samkvćmt ofangreindri formúu)
Haraldur í Skrýplalandi kemur um mitt áriđ međ ţessa einstöku plötu, fyrr um voriđ hafđi komiđ út einskonar undanfari, 45 sn. plata međ fjórum lögum sem ekki voru ađ finna á ţessari plötu. En óhćtt er ađ segja ađ markađsetningin hafi tekist vel ţví efnt var til sérstaks Skrýpladags daginn sem platan kom út og vakti talsverđa athygli. Ţess má og geta ađ upprunalega útgáfa plötunnar hefur aldrei komiđ út á CD (ţví miđur).
Topp 10 áriđ 1979 lítur ţá svona út frá 1. vikur 1979 52 vikur 1979
1. Haraldur í Skrýplalandi Skrýplarnir (25. vikur, 187. stig)
2. Discovery Electric Light Orchestra (20. vikur, 132. stig)
3. Best Disco Album Ýmsir (13. vikur, 118. stig)
4. Spirits Having Flown - Bee Gees (15. vikur, 112. stig)
5. Ljúfa líf Ţú og ég (10. vikur, 94 stig)
6. Oceans of Fantasy Bonnie M. (10. vikur, 86. stig)
7. Í góđu lagi HLH-flokkurinn (10. vikur, 85. stig)
8. War Of The Worlds Jeff Wayne (12. vikur, 85. stig)
9. Brottför kl. 8 Mannakorn (12. vikur, 76. stig)
10. Breakfast America Supertramp (19. vikur, 73. stig)
Frá upphafi (18.06.1978 30.12.1979)
1. Haraldur í Skrýplalandi Skrýplarnir (25. vikur, 187. stig)
2. Grease Ýmsir (27. vikur, 138. stig)
3. Discovery Electric Light Orchestra (20. vikur 132. stig)
4. Bat Out Of Hell Meat Loaf (15. vikur, 130. stig)
5. Star Party Ýmsir (15. vikur, 123. stig)
6. Best Disco Album Ýmsir (13. vikur, 118. stig)
7. Spirits Having Flown Bee Gees (15. vikur, 112. stig)
8. 52nd Street Billy Joel (17. vikur, 109. stig)
9. Ljúfa líf Ţú og ég (10. vikur, 94. stig)
10. Ég syng fyrir ţig Björgvin Halldórsson (14. vikur, 90. stig)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.