Íslensku tónlistarverðlaunin - Plata ársins

verdlaun33Ég er orðinn sérlegur áhugamaður um Íslensku tónlistarverðlaunin. Ástæða þess er að ég ákvað að taka sama og lista upp tilnefningar og viðurkenningar þessa merku verðlauna. Sá miskylningur virðist víða að um einhverskonar keppni sé að ræða. Í mínum huga er það ekki. Heldur er fyrst og fremst verið að verðalauna þá sem gert hafa vel á árinu og um leið vekja á því athygli.

Reyndar fannst mér um tíma þessi verðlaun komin svolítið lagnt frá upphaflega tilgangi sínum það er að tónlistarmenn í poppinu séu að klappa hver öðrum á bakið fyrir gott ár. Því svo virtist sem markaðsöflin hefðu náð þeim á sitt vald. T.d. þegar breytingar voru gerðar  til að gera hana sjónvarpsvænni. Hæpini þróun svo ekki sé meira sagt. En mér finnst nú sem þessi hátíð sé svolítið að koma til baka og vonandi færist hún aftur nær sínum upprunalega tilgangi.

Til gamans lista ég hér upp þær plötur sem unnið hafa til viðurkenningar og bæti við listann plötum sem kosnar voru á Stjörnumessu sem var einskonar undanfari Tónlistarverðlaunana

(ATH plata sem merkt er árinu 1977 fékk viðurkenninguna í ársbyrjun 1978 og svo framv.)

Stjörnumessa Plata ársins

1977    Sturla – Spilvek Þjóðannna

1978    Hinn Íslenski Þursaflokkur – Þursaflokkurinn

1979    Ljúfa líf – Þú og ég

1980    Geislavikrir – Utangarðsmenn

1981    Tass – Jóhann Helgason

Íslensku Tónlistarverðlaunin

1993    Spillt – Todmobile

1994    Æ – Unun

1995    Post – Björk

1996    Fólk er fífl – Botnleðja

1997    Homogenic - Björk

1998    Magnyl – Botnleðja

1999    Ágætis byrjun – Sigur Rós

2000    engin hátíð haldinn

2001    XXX Rottweilerhundar - XXX Rottweilerhundar

2002    ( ) – Sigur Rós

2003    Halldór Laxness – Mínus

2004    Mugimama, Is This Mogimusic – Mugison (Popp plata ársins)

2004    Hljóðlega af stað (rokkplata ársins)

2004    Vetrarljóð – Ragnheiður Gröndal (Dægurplata ársins)

2005    Fisherman's  - Emilíana Torrini (Popp plata ársins)

2005    Takk – Sigur Rós (Rokk og jaðartónlistar plata ársins)

2005    Ást/...Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís – Bubbi (Dægurtónlist plata ársins)

2006    Dirty Paper Cup – Hafdís Huld (Popp hljómplata ársons)

2006    Wine for my Weakness – Pétur Ben (Rokk & jaðar Hljómplata ársins)

2006    Aparnir í Eden - Baggalútur

2007    Frágangur / Hold er mold – Megas og Senuþjófarnir (Popp og Dægurtónlist)

2007    Mogiboogie – Mugison (Rokk og jaðartónlist)

2008    Með suð í eyrum við spilum endalaust – Sigur Rós

2009    Terminal – Hjaltalín

2010    Go – Jónsi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband