1.7.2011 | 21:31
Nokkarar niðurstöður
Í síðasta bloggi sagði ég frá vinnu sem ég réðist í og varðar skráningu metsöluplötur áranna 1978-1989. En þetta er fyrsti áfangi í að skrá líka lista frá því þeir hófu göngu sína til dagsins í dag. Hér koma nokkara helstu niðurstöður þessa fyrsta áfanga. Það skal tekið fram að inn í þessum tölum eru ekki þær vikur sem listin var EKKI birtur það er jól, áramót og páskar
Fjöldi platna
Heildarfjöldi platna sem fór inn á topp 10 var 997 plötur
- Þar af voru erlendar útgáfur: 704 plötur og sátu samtals 3647 vikur á topp 10
- Þar af voru Íslenskar útgáfur: 293 plötur og sátu samtals 1633 vikur á topp 10
Plötutitlar með flestar vikur á topp 10.
39. vikur Brothers in Arms - Dire Straits
35. vikur Íslensk alþýðulög - Ýmsir flytjendur*
28. vikur Appetite For Destructions - Guns N' Roses
26. vikur Grease - Úr kvikmynd
26. vikur Dirty Dancing - Úr kvikmynd
25. vikur Frelsi til sölu - Bubbi Morthens**
25. vikur Haraldur í Skrýplalandi - Skrýplarnir
24. vikur El Disco Del Oro - Ýmsir flytjendur
23. vikur Bad - Michael Jackson
23. vikur The Wall - Pink Floyd
23. vikur Hi Infidelity - REO Speetwagon
*Íslensk alþýðulög náði þessum áfanga með árlegri setu frá 1982-1987 (nema 1984)
** Frelsi til sölu kom út 1986 og kom aftur inn á lista rúmu ári síðar (er hún var gefin út á CD og eru þær tölur hér hafðar með.)
Listamenn með flestar plötur á topp 10
11 plötur Bubbi Morthens
10 plötur Billy Joel
10 plötur Queen
8 plötur David Bowie
7 plötur Dire Straits
7 plötur Kenny Rogers
7 plötur Mezzoforte
7 plötur Rolling Stones
Listamenn með flestar vikur á Topp 10
108 vikur - 11 plötur - Bubbi Morthens
106 vikur - 7 plötur - Dire Straits
80 vikur - 10 plötur - Queen
68 vikur - 10 plötur - Billy Joel
Plötutitlar með flestar vikur í 1. sæti listans
11 vikur - Frelsi til sölu - Bubbi Morthens
10 vikur - Bandalög - Ýmsir flytjendur
9 vikur - Bat Out Of Hell- Meat Loaf
9 vikur - Glass House - Billy Joel
8 vikur - Á gæsaveiðum - Stuðmenn
8 vikur - Like A Virgin - Madonna
1. sæti - Íslenskar / Erlendar
Erlendar plötur sátu 254 vikur í fyrsta sæti
Íslenskar plötur sátu 248 vikur í fyrsta sæti
Þetta segir okkur að íslensku plöturnar áttur greiðari leið að 1. sætinu en þær erlendu sé litið á þann fjölda platna sem fór inn á topp10 listann.
Þessar ofangreindu niðurstöður eru aðeins sett fram til að sýna möguleikana á hvað hægt er að leika sér með þegar slíkir listar eru teknir saman. Hér á þó eftir að villuleita í skráninu og ber að taka allar niðurstöður með fyrirvara þar af lútandi. En slík villuleit fer fram að hluta jafnóðum og að hluta að verki loknu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.