Uppgjör - Til Stínu

Það kemur sú stund í lífinu að maður þarf að gera sér grein fyrir hlutunum og viðurkenna stöðuna fyrir sjálfum sér, þó sár sé.
Fyrir mörgum árum hellaðist ég af stúlku en við áttum enga samleið. Þetta er samið til Stínu. (og þær eru tvær). Svona var þetta bara. 

Við fundum svo vel að það væri eitthvað að
Saman við lögðum þó bæði af stað
Í átt (ina) til sólar sem þó aldrei skein
uns skyndilega heyrðum skerandi vein


Skildum um síður það vorum við sjálf
sem aldrei fórum heil, aðeins rúmlega hálf
Það lá alltaf fyrir; sitthvor átt
Aðeins þannig heil og í fullri sátt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband