Ekki hugrekki heldur ótti

Nú birtist hver þingmaðurinn á fætur öðrum og segir hug sinn óhikað. Ótti um stól sinn er hlaupinn í þingheim. Fyrir mér á þetta ekkert skylt við hugrekki, heldu er hér hræsnin í sinni sterkustu mynd. Þegar búið er að mála menn út í horn gangast þeir við hverju sem er til að bjarga lífi sínu. Hér er það Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Björgvin G. Er búinn að segja af sér. Fórnarkostnaður til að tryggja sér nokkur atkvæði í næstu kosningum. Samfylkingin mun von bráðar fara af stað með það að sá flokkur hafi fyrstur flokka sýnt ábyrgð með afsögn ráðherrans. SORRY Þingheimur ég skal kjósa þegar ég get farið að kjósa þingmenn en ekki flokka.
mbl.is Vonast eftir að Davíð verði látinn víkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband